Félag eldri borgara Selfossi
FEB Selfossi

AÐALFUNDIR

    Skrifaðu þinn texta hér.

 

 

Til stjórnar FEB Selfossi 27.feb. 2014

Innileg þökk fyrir óvænt atvik í gær, en til fróðleiks endurtek ég þökk mína.

 

Eflaust hjá öllum leynist óskin að starfa og geta,

en vandrötuð vegferð reynist virðingarstigu feta.

Þó upphefð ég allri neiti ég undartekningu gjöri,

ég virðingu ykkar veiti með viðtöku á heiðurkjöri.

Bestu kveðjur.

Hjörtur Þórarinsson.